Ásgeir Trausti

Uppur Moldinni
Bústnir draumar við bryggju dorma rótt Máninn ljómar og lýsir myrka nótt Bankar á glugga, fer inn um gættina Ljóst að víða leynast hætturnar Upp úr moldinni æða blokkirnar Og þær skyggja á gamlar minningar Niður úr kranakrókum dingla sér Kóngafólk sem er yfir mér og þér Ef að allt er eins og áður var Þá er afþví bara ekkert svar Upp úr sænum rís þetta sælu bros Það flæðir yfir grund og hverja kvos Bankar á glugga, fer inn um gættina Ljóst að víða leynast hætturnar Upp úr moldinni æða blokkirnar Og þær skyggja á gamlar minningar Niður úr kranakrókum dingla sér Kóngafólk sem er yfir mér og þér Ef að allt er eins og áður var Þá er afþví bara ekkert svar From Letras Mania